Leita í fréttum mbl.is

Matthías snillingur !!

Já ţađ eru ófá gullkornin sem hafa olliđ uppúr ţessum syni mínum.  Eitt svoleiđis bćttist í hópinn áđan.
Viđ hittum Sollu í búđinni eftir vinnu/leikskóla og hann fékk leyfi til ađ fara til Önnu Guđbjargar og leika viđ hana.  Solla ţurfti ađ vísu ađ koma viđ á einum stađ fyrst og svo varđ úr ađ viđ vorum komin á undan henni ađ húsinu, sátum bara í bílnum og biđum.  Svo kemur Sollan......og ţegar hún er alveg ađ koma ađ bílskúrnum fer bílskúrshurđin ađ opnast og hún keyrir inn.......
Matthías starir á ţetta stóreygur og segir svo:  "Vóóóó.......hvernig vissi bílskúrinn ađ bíllinn ćtlađi inn í hann ?!?!?! "

rúllandi broskall

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Skemmtilegur strákur hann sonur ţinn.

Kristín Katla Árnadóttir, 15.1.2008 kl. 19:07

2 identicon

Já hvernig ?????

Ragnh (IP-tala skráđ) 16.1.2008 kl. 08:14

3 identicon

Hahahah ... GÓĐUR!!! :)

Hugrún Sif (IP-tala skráđ) 16.1.2008 kl. 13:36

4 identicon

Ć, hvernig á mađur ađ skilja svona galdraTakk fyrir kveđjuna Gerđa ţađ hjálpar ađ vita af góđu fólki í kringum sig

Anna Ó (IP-tala skráđ) 16.1.2008 kl. 20:15

5 identicon

Skemmtilegur strákur sem ţú átt...eins og mamma sín  

Annars bara kvitt fyrir innlitiđ. 

Kíki reglulega á ţig en kvitta víst ekki alltaf  hehe...gaman ađ vita af ţér hérna

Alma (IP-tala skráđ) 16.1.2008 kl. 20:53

6 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

Hann er svo mikill snillingur 

Rannveig Lena Gísladóttir, 16.1.2008 kl. 22:40

7 Smámynd: Solla

Jebb hann er snilli hann sonur ţinn

Solla, 17.1.2008 kl. 10:41

8 Smámynd: Fjóla Ć.

HAHAHA Ótrúlega skemmtileg ţessi blessuđ börn.

Afhverju er síđan ţín svona viđ mig? Hún sýnir ekki ný blogg, engar arhugasemdir og ţegar ég opna hana ţá koma bara einhverjar línur og ég held hún sé biluđ? 

Fjóla Ć., 18.1.2008 kl. 18:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Ég heiti...

Gerða Kristjáns
Gerða Kristjáns
"Gættu þess að segja stundum eitthvað fallegt við vini þína, eitthvað sem kemur beint frá hjartanu."

Nafnlausum athugasemdum verður eytt !

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 130436

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband