6.3.2007 | 21:52
Halló elskurnar


Ég átti svo skemmtilegann dag í vinnunni, það er svo yndislegur strákur (stundum maður en alls ekki kall !) að vinna með mér að það hálfa væri hellingur



Ohhh vitiði hvað ég gerði í dag ? Bwahaha ég er svoooo mikill púki stundum að það er frábært


Ég vissi ekki hvert maðurinn ætlaði af hlátri........" hahaha ég verð að nota þesa línu einhvern tímann" sagði hann

Eigiði gott kvöld darlíngs.........þar til næst

Almennt raus | Breytt s.d. kl. 22:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
4.3.2007 | 23:31
Helgarlok...

Komst að því núna í vikunni að ein vinkona mín er að fá saumadelluna á háu stigi og ég hélt að hún fengi aðsvif þegar ég sýndi henni í kassa og hillur í "saumaherberginu" mínu


Náði að sauma aðeins um helgina, snjókall númer 9 er vel á veg kominn........spurning um að einsetja sér að klára þetta fyrir afmælið mitt ha ?

Það er eitthvað dúbíus í gangi með þetta blessaða blogg mitt, það bara vil ekki haga sér eins og það á að gera. Ritvinnslan er í endalausri fýlu útí mig eins og ég hef aðeins tjáð mig um og hef ekki enn fengið botn í......og svo í dag tók myndaalbúmið mitt uppá því að koma með meldingu um að það finnist ekki ef ég smelli á það.....virkar það þannig fyrir ykkur líka ?

Ætla að láta þessu lokið í bili og svífa inní draumaheiminn......fariði vel með ykkur elskurnar og passið ykkur á kuldabola

Almennt raus | Breytt s.d. kl. 23:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
4.3.2007 | 16:32
Hvernig stendur á því....


![]() |
Dæmdur morðingi var með lík í bílnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
4.3.2007 | 15:05
Er þetta raunin ?
![]() |
Formúlan meðal íþrótta sem sagðar eru gefa upp ýktar áhorfstölur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
4.3.2007 | 13:35
Flying Pickets

Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.3.2007 | 00:45
Æjj þetta er ljótt

![]() |
Dónaleg hefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.3.2007 | 20:56
Skyldi Mjólkursamsalan.....



Ps. ef myndin fer eitthvað fyrir brjóstið á ykkur, þá verðið þið bara að díla við það, það er ekkert dónalegt við hana !
Almennt raus | Breytt s.d. kl. 21:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
3.3.2007 | 19:49
Lítil hetja
![]() |
Maður verður bara að trúa og hafa góða von |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.3.2007 | 15:55
Úfff

![]() |
Grafinn í snjóflóði í átta tíma en lifði af |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar