22.10.2007 | 22:09
Hann bítur fast....

Er búin að hafa það ágætt um helgina. Fór með strákunum í sveitina á laugardaginn og við komum okkur bara vel fyrir og vorum þar fram yfir kvöldmat í boði hússtýrunnar. Hún var með nokkur börn í fóstri þann daginn og nóttina á eftir, svona eins og 5 stk., þannig að það munaði nú ekki mikið um okkur hahaha

Svo fórum við í 1 árs afmæli á Króknum í gær.....og þar fékk ég bestu súpu sem ég hef smakkað í laaaaangan tíma, sæta kartöflusúpu. Hún er alveg svaðalega góð

Skemmtilegt að hafa svona krílaafmæli í hádeginu, með súpu og brauð í boði, og svo kökutertum á eftir, alveg frábært

Annars er lítið að frétta, strákarnir hafa það fínt. Þorsteinn hefur nóg að gera í skólanum, Matthías fer að byrja í skólahópnum á leikskólanum, og Viktor Óli bara stækkar og stækkar


Fer suður eftir vinnu á miðvikudaginn..........Maggi verður jarðaður á fimmtudaginn

Takk fyrir falleg orð í síðasta innleggi.
Kv. Gerða
17.10.2007 | 08:37
Sorg í hjarta :o(((((((

Það gerðist ekki, og á ekki eftir að gerast







Elsku Guðrún mín.......orð mín fá ekki lýst þeim sársauka sem ég finn þér til handa, og fjölskyldu Magga



Elsku vinir mínir og aðrir sem reka hér inn nefið........ekki fresta því að hitta vini ykkar eða fjölskyldu, á morgun gæti það verið of seint. Verið dugleg að knúsa þau og láta þau vita að ykkur þyki vænt um þau.
Með sorg í hjarta

Gerða
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 08:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
12.10.2007 | 22:43
Grimmd !!!!!!!!!!!!!

Ég grét, ég grét útaf þessari fallegu stelpu og öllum öðrum börnum sem verða fyrir því sama og hún. Þetta er mjög sorglegt og hrikalega átakanlegt að horfa á

Youtube | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
10.10.2007 | 21:25
Jammogjæja !

Jæja, þetta er allt að skána, strákarnir mínir komu heim seinni partinn í gær eftir helgardvöl hjá karli föður þeirra. Ofsalega gott að fá þá heim aftur og fá knúsin......bara gott. Notaði helgina í að gera allt annað en ég ætlaði mér....sökum veðurs ! Það var allt alhvítt hérna á laugardagsmorguninn og mín á sumartúttunum, þannig að ekki var farið á Krókinn eins og til stóð. En skemmti mér engu að síður ferlega vel

Stenna mín er byrjuð aftur í vinnunni eftir 4 mánaða fjarveru. Alveg meiriháttar að fá hana aftur

En........annars lítið að frétta, er sybbin og ætla að fara að halla mér, heyri í ykkur síðar

7.10.2007 | 16:31
Skrítin líðan

Þetta verður kannski betra á morgun, hver veit............
http://www.youtube.com/watch?v=BEzbkGj7EaQ&mode=related&search=
Youtube | Breytt s.d. kl. 16:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
27.9.2007 | 16:07
Gómaður með hveitidallinn !!!!
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
25.9.2007 | 23:37
Veikindi og afmæli









Þannig að hann var mjög ánægður með daginn, og þá er ég sátt


Læt þetta duga í bili, það er eins gott að ná einhverjum svefni á meðan maður getur, það er víst aldrei að vita hvernig nóttin verður

Almennt raus | Breytt 26.9.2007 kl. 16:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
21.9.2007 | 15:38
Gullkorn á ensku
As we grow up, we learn that even the one person that wasn't supposed to ever let you down, probably will.You will have your heart broken probably more than once and it's harder every time.
You'll break hearts too,so remember how it felt when yours was broken.
You'll fight with your best friend.
You'll blame a new love for things an old one did.
You'll cry because time is passing too fast, and you'll eventually lose someone you love. So take too many pictures, laugh too much, and love like you've never been hurt, because every sixty seconds you spend upset, is a minute of happiness you'll never get back.
Don't be afraid that your life will end,be afraid that it will never begin.
Gullkorn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
19.9.2007 | 21:16
ÁRÍÐANDI TILKYNNING !!!
BARA AÐ LÁTA YKKUR VITA AÐ ÞAÐ ERU EKKI
NEMA 96 DAGAR TIL JÓLA !!!!!!!!




Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar