Leita í fréttum mbl.is

Afmælisgjöfin

Þegar ég átti afmæli um daginn fékk ég eftirfarandi sms frá Árnýju frænku:

"Vertu reddí í náttfötum, máluð, búin að kveikja á kertum, koma sonunum í svefn kl. 21:37 í kvöld !  Þá mætir glaðningur OG ÞAÐ ER BANNAÐ AÐ SVÍKJAST UNDAN ÞVÍ SEM ÞÚ ÁTT AÐ GERA Smile  Annars kemur enginn glaðningur!

AsnakjálkarNáttbuxur rúlaÞannig að.......þegar ég var búin í sturtunni fór ég í náttbuxurnar mínar......kveikti ekki á neinum kertum, en setti á mig einhverja kremdrullu i andlitið.  Síðan komu þessir leppajúðar, hún og Solla frænka, báðar klæddar í náttbuxur og með þessa líka frábæru gjöf !




Bakki fulllllllur af nammi, handáburður með anti-öldrunar NammibakkinnKórónanáhrifum og eitthvað fleira gumms, og þessi snilldar kóróna :o)))

Lofaði Árnýju að setja inn myndir af þessu og hér eru þær, betra er seint en aldrei right ? LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

 Vá svakalega er mikið nammi  mig langar í

Kristín Katla Árnadóttir, 28.5.2007 kl. 15:50

2 Smámynd: Saumakonan

issss nammigrísir!!!    Ekki þýddi að gera neitt svona við mig...... ég á engin NÁTTFÖT!!!

Saumakonan, 28.5.2007 kl. 15:57

3 Smámynd: Árný Sesselja

hehehe mikið var kerling !

Árný Sesselja, 28.5.2007 kl. 16:51

4 Smámynd: Anna Gísladóttir

Mér finnst að þú hefðir mátt setja inn mynd af afmælisbarninu sjálfu !

Anna Gísladóttir, 28.5.2007 kl. 22:18

5 identicon

Það var mikið að mar fékk söguna og myndir...

Lena (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 23:08

6 identicon

Já hvað er það að hafa ekki mynd af afmælisbarninu, með súkkulaðið út  á kinn? Skandall og ekkert annað! Því í ósköpunum er enginn sem hringir svona í mig og biður mig um að vera reddí kl eitthvað, Magnað. Þarf greinilega að setja þrengri möskva í vinasíuna..

kv úr suðri..... Btw 23c° hiti hér

Tidz (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 05:46

7 Smámynd: Ester Júlía

Ekkert smá sniðug afmælisgjöf!  Vá hvað ég hefði verið til í eitthvað svona.  Náttföt og nammi..hljómar vel..

Ester Júlía, 30.5.2007 kl. 08:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég heiti...

Gerða Kristjáns
Gerða Kristjáns
"Gættu þess að segja stundum eitthvað fallegt við vini þína, eitthvað sem kemur beint frá hjartanu."

Nafnlausum athugasemdum verður eytt !

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 130471

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband