17.9.2008 | 17:45
Loksins !!!
Blóðbíllinn stoppaði hjá okkur í dag og ég er loksins orðinn blóðgjafi !!
450 ml komnir í bankann
Þetta er kannski ekki merkilegt fyrir ykkur, en fyrir mig er þetta risastórt !!
Þetta er kannski ekki merkilegt fyrir ykkur, en fyrir mig er þetta risastórt !!
Flokkur: Almennt raus | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 130570
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með að vera byrjuð... ég missti af því núna, má víst ekki gefa blóð fyrr en amk 6 mán eftir aðgerð. En ég er búin í fyrstu prufunni...
Rannveig Lena Gísladóttir, 18.9.2008 kl. 07:28
ohhhh vildi að ég væri svona hugrökk. Búin að vera á leiðinni í þetta í mörg ár. Kannski ég fari nú að drífa mig.
Dísa Dóra, 20.9.2008 kl. 13:40
Þá er það rauðvínið til að bæta upp blóðmissinn!!! Vildi oft óska þess að ég mætti þetta. En ég má það víst ekki.
Knús á þig Gerða mín.
Tína, 23.9.2008 kl. 08:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.