6.1.2008 | 20:45
Ferð í borg óttans
Við Árný brugðum undir okkur betri fætinum og skruppum í bæinn í gær. Megintilagngur ferðarinnar var að kíkja í afmæli, fyrst í Njarðvíkina til Begga sem varð 40 ára 3. jan sl. og síðan um kvöldið í sameiginlegt 35 og 40 ára afmæli sem var í Hafnarfirði. Byrjuðum á því að kíkja á Begga og heimta kaffi og kökur sem voru í boði og ekki stóð á því, þvílíku kræsingarnar sem voru á borðum, takk kærlega fyrir okkur Beggi og Sæunn og til hamingju með afmælið gamli minn
Síðan skelltum við okkur inní Keflavík til Oddnýjar þar sem ég fékk yfirhalningu á hárinu á mér.....strípur og klippingu og lít bara temmilega vel út á eftir.....að vísu ekki klippt stutt eins og sýnist hér enda er hárið uppsett
Síðan fórum við á Hótel Park Inn þar sem við gistum, Árný átti gjafabréf og við ákváðum að spreða því þetta kvöld
Gerðum okkur klárar fyrir næsta afmæli á mettíma......og svo í taxa inní Hafnarfjörð, þar sem við vorum búnar að fá okkur obbulítið í eina tá........
Hellings fjör þar.......fullt af fólki sem ég að vísu þekkti sáralítið sem ekki neitt, ja nema Önnu frænku og Óla. Helltum í okkur slatta af áfengi og skemmtum okkur bara mjög vel.....mikill kærleikur á milli okkar eins og ávallt
Kíktum svo aðeins í bæinn, á vinkonu Árnýjar sem vinnur á Dubliners..........svo var kominn tími á "heimferð" en fyrst smá stopp á Hlölla.......svo í taxa uppá hótel.
Vöknuðum meira að segja temmilega snemma og merkilegur skratti hvað maður er alltaf þyrstur daginn eftir djamm, svona miðað við magnið sem maður drakk þó kvöldinu áður
Doddi dónadúskur reddaði okkur ísköldu Coca Cola og "meððí" Þeir skilja þennan húmor sem þurfa það
Tékkuðum okkur út um hádegið, kíktum aðeins á ábúendur Bakkastaða, fórum í Bónus að versla og brunuðum heim. Keyrðum suður í gær í algjörlega auðu.........og eitthvað hefur nú snjóað í nótt því þetta var umhverfið í dag á leiðinni heim.
Ætla að láta þessu lokið í bili, ætla mér að leggjast í bað og fara snemma að sofa.......þangað til næst.......farið vel með ykkur
PS. Fleiri myndir úr þessari ferð má finna hér og nýjar (já eða amk ný-innsendar) myndir af strákunum má finna hér
Síðan skelltum við okkur inní Keflavík til Oddnýjar þar sem ég fékk yfirhalningu á hárinu á mér.....strípur og klippingu og lít bara temmilega vel út á eftir.....að vísu ekki klippt stutt eins og sýnist hér enda er hárið uppsett
Síðan fórum við á Hótel Park Inn þar sem við gistum, Árný átti gjafabréf og við ákváðum að spreða því þetta kvöld
Gerðum okkur klárar fyrir næsta afmæli á mettíma......og svo í taxa inní Hafnarfjörð, þar sem við vorum búnar að fá okkur obbulítið í eina tá........
Hellings fjör þar.......fullt af fólki sem ég að vísu þekkti sáralítið sem ekki neitt, ja nema Önnu frænku og Óla. Helltum í okkur slatta af áfengi og skemmtum okkur bara mjög vel.....mikill kærleikur á milli okkar eins og ávallt
Kíktum svo aðeins í bæinn, á vinkonu Árnýjar sem vinnur á Dubliners..........svo var kominn tími á "heimferð" en fyrst smá stopp á Hlölla.......svo í taxa uppá hótel.
Vöknuðum meira að segja temmilega snemma og merkilegur skratti hvað maður er alltaf þyrstur daginn eftir djamm, svona miðað við magnið sem maður drakk þó kvöldinu áður
Doddi dónadúskur reddaði okkur ísköldu Coca Cola og "meððí" Þeir skilja þennan húmor sem þurfa það
Tékkuðum okkur út um hádegið, kíktum aðeins á ábúendur Bakkastaða, fórum í Bónus að versla og brunuðum heim. Keyrðum suður í gær í algjörlega auðu.........og eitthvað hefur nú snjóað í nótt því þetta var umhverfið í dag á leiðinni heim.
Ætla að láta þessu lokið í bili, ætla mér að leggjast í bað og fara snemma að sofa.......þangað til næst.......farið vel með ykkur
PS. Fleiri myndir úr þessari ferð má finna hér og nýjar (já eða amk ný-innsendar) myndir af strákunum má finna hér
Flokkur: Almennt raus | Breytt s.d. kl. 20:56 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Múhahahahahaha Doddi Dónadúskur
Árný Sesselja, 6.1.2008 kl. 21:58
Gaman hjá ykkur Gerða mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.1.2008 kl. 18:28
iss gleymdir að segja að þú hittir mig :Þ
Gunna-Polly, 9.1.2008 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.