10.9.2007 | 23:33
Mánudagur...
...og ný vinnuvika hafin. Strákarnir fóru til pabba síns á föstudagnn og mér var bođiđ međ sem "maka" frćnku minnar á árshátíđ ţeirra í Húnabókhaldi og Efrimýrarbúinu sem var haldin vestur á Stađarflöt, rétt viđ Stađarskála. FRÁBĆRT í einu orđi. Herbergin alveg frábćr, maturinn súper og ţjónusan alveg meiriháttar. Ég hef aldrei fariđ á hótel eđa annan gististađ ţar sem mađur fćr sent heim súkkulađi nánast um miđja nótt ! Eitthvađ langađi einni frćnkunni minni í súkkulađi svona ţegar fór ađ líđa á, og skömmu síđar var Eiríkur mćttur međ fullt af súkkulađi í poka handa okkur ađ maula á
Alveg meiriháttar
Fólkiđ skreiddist í bćlin á misjöfnum tíma í misjöfnu ástandi, ég og Árný vorum síđastar ađ pilla okkur inn rúmlega 4 og áttum ţá eftir ađ spjalla helling 
Gullkorn kvöldsins átti Árni Björn alveg tvímćlalaust........eitthvađ bar ţađ á góma ađ ég hafi smakkađ strút ţegar ég fór til Afríku á sínum tíma og hann varđ stórhneykslađur ! "Ástu strút ??? Ţađ er bara eins og ađ éta Bamba !! Hann kemur međ börnin !!!" Viđ ćtluđum ekki ađ ná okkur úr hláturskastinu, ţetta var alveg frábćrt, ég mundi jú ađ hafa heyrt ţađ sem krakki ađ storkurinn kćmi međ börnin en minnist ţess ekki ađ hafa heyrt um barngóđann strút
Gćrdagurinn fór svo BARA í leti.......ţćr komu hérna seinnipartinn Árný og Vala, og viđ lágum eins og klessur, átum hamborgara, jöpluđum á einhverju súkkulađikyns.....og horfđum á imbann
Ferlega notalegt 
Eftir vinnu í dag fór ég í sveitina ađ hjálpa Árný pínu, fórum svo í Skálann ađ snćđa og svo fórum viđ heim til Villa í flashback kvöld. Ég fjárfesti nefnilega um daginn í Stellu í orlofi á DVD.
Ohhhh vá, hvađ ţađ var gaman ađ sjá hana aftur.......hef ekki séđ hana í fleiri fleiri ár.
Hver man ekki eftir ţessu:
"Ţú kveiktir í typpinu á pabba !"
"Hvar er veskan mín frú Stella?"
"Er ţetta partur af prúgrammet?"



Gullkorn kvöldsins átti Árni Björn alveg tvímćlalaust........eitthvađ bar ţađ á góma ađ ég hafi smakkađ strút ţegar ég fór til Afríku á sínum tíma og hann varđ stórhneykslađur ! "Ástu strút ??? Ţađ er bara eins og ađ éta Bamba !! Hann kemur međ börnin !!!" Viđ ćtluđum ekki ađ ná okkur úr hláturskastinu, ţetta var alveg frábćrt, ég mundi jú ađ hafa heyrt ţađ sem krakki ađ storkurinn kćmi međ börnin en minnist ţess ekki ađ hafa heyrt um barngóđann strút

Gćrdagurinn fór svo BARA í leti.......ţćr komu hérna seinnipartinn Árný og Vala, og viđ lágum eins og klessur, átum hamborgara, jöpluđum á einhverju súkkulađikyns.....og horfđum á imbann



Ohhhh vá, hvađ ţađ var gaman ađ sjá hana aftur.......hef ekki séđ hana í fleiri fleiri ár.
Hver man ekki eftir ţessu:
"Ţú kveiktir í typpinu á pabba !"
"Hvar er veskan mín frú Stella?"
"Er ţetta partur af prúgrammet?"
"Ég var ađ fara í medíferd viđ mína alkohúlistaprúblem"
"Hver á ţennan bústađ ?? Já eđa nei ?!?!?!"
"Út međ gćruna!!"
"Hver á ţennan bústađ ?? Já eđa nei ?!?!?!"
"Út međ gćruna!!"
BARA besta mynd sem hefur veriđ framleidd 
Takk fyrir mig í bili.............ţar til nćst

Takk fyrir mig í bili.............ţar til nćst

Flokkur: Almennt raus | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
isspiss... aldrei er mér bođiđ í svona stelpupartý
Rannveig Lena Gísladóttir, 11.9.2007 kl. 08:25
*GARG* Strúturinn er óborganlegur!! hahaha ... og Stella líka. Verđ ađ fjárfesta í ţessum diski!!
Hugarfluga, 11.9.2007 kl. 21:02
Krćst .... Strúturinn
gott ađ ţiđ frćnkurnar nutuđ ykkar ...
www.zordis.com, 12.9.2007 kl. 20:39
Kvöldiđ var ćđislegt, bjóđum Lenu frćnku ţinni nćst líka, í "stelpupartíiđ"!
Vilberg Rafn Vilbergsson, 12.9.2007 kl. 22:23
Stella er snilld :) ég er ađ horfa á fastir liđir ţessa dagana ,manstu kanski ekki eftir ţeim ţáttum?( ţú ert svo ung
)og ţeir ţćttir eru bara púra snilld međ stóru S
Gunna-Polly, 14.9.2007 kl. 08:15
Hahaha Polly, ég er ekki ŢAĐ ung sko
Auđvitađ man ég eftir Föstum liđum eins og venjulega 
Gerđa Kristjáns, 14.9.2007 kl. 18:49
Rannveig Lena Gísladóttir, 14.9.2007 kl. 19:55
Djös letilíf á ykkur... mig langar lííííííka í svona letiklessu bla bla partý eins og Lena segir... assgotinn.. nú fer mig ađ langa í norđurferđ!!! *ull bara*
Saumakonan, 14.9.2007 kl. 23:16
Steiktur lax sođinn lax laxasalat laxahjarta laxa....... ţessi mynd er gullmoli!!!
Solla (IP-tala skráđ) 17.9.2007 kl. 20:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.