14.5.2007 | 19:12
Einu ári eldri....
Já sko, mín átti afmæli í gær....varð 32 ára gömul
Fór í bæinn á föstudaginn með strákastóðið mitt, systir mín og mágur voru með fermingarveislu á laugardeginum. Meiriháttar að hitta þau öll, svolítið erfitt að hittast reglulega þegar við búum langt í burtu frá hvor annari. Mamma var þarna líka og það var líka súper
Fórum á laugardeginum í veisluna og tókst hún með ágætum, slatti af fólki og ógó góðar kökutertur.
Laugi kom svo í bæinn og sótti strákana, Viktor Óli var eitthvað asnalegur og ég bjóst alveg eins við að hann væri að verða lasinn þannig að við ákváðum að hann yrði eftir hjá pabba sínum, þar sem guttarnir voru hvort eð er á leiðinni þangað næsta fimmtudag. Og fyrst Viktor Óli fékk að verða eftir þá vildi Matthías líka.......og fékk. Þorsteinn fór með þeim í Garðinn og gisti eina nótt og ég sótti hann svo í gær. Þá vorum við mamma, Oddný og Gústi búin að spæna útum allt á verslunarflakki
Ég og Þorsteinn vorum svo frekar seint á ferðinni og það voru afskaplega þreytt mæðgin sem skreyddust hérna inn rúmlega 12 í gærkvöldi
Fór svo í framköllun í dag og fór í sveitina að þvo bílinn minn, ekki veitti af !
Á víst von á einhverju óvæntu á eftir frá Árnýju frænku, að uppfylltum nokkrum skilyrðum.......sjáum til hvað það verður
Þar til næst................adjö !
Fór í bæinn á föstudaginn með strákastóðið mitt, systir mín og mágur voru með fermingarveislu á laugardeginum. Meiriháttar að hitta þau öll, svolítið erfitt að hittast reglulega þegar við búum langt í burtu frá hvor annari. Mamma var þarna líka og það var líka súper
Fórum á laugardeginum í veisluna og tókst hún með ágætum, slatti af fólki og ógó góðar kökutertur.
Laugi kom svo í bæinn og sótti strákana, Viktor Óli var eitthvað asnalegur og ég bjóst alveg eins við að hann væri að verða lasinn þannig að við ákváðum að hann yrði eftir hjá pabba sínum, þar sem guttarnir voru hvort eð er á leiðinni þangað næsta fimmtudag. Og fyrst Viktor Óli fékk að verða eftir þá vildi Matthías líka.......og fékk. Þorsteinn fór með þeim í Garðinn og gisti eina nótt og ég sótti hann svo í gær. Þá vorum við mamma, Oddný og Gústi búin að spæna útum allt á verslunarflakki
Ég og Þorsteinn vorum svo frekar seint á ferðinni og það voru afskaplega þreytt mæðgin sem skreyddust hérna inn rúmlega 12 í gærkvöldi
Fór svo í framköllun í dag og fór í sveitina að þvo bílinn minn, ekki veitti af !
Á víst von á einhverju óvæntu á eftir frá Árnýju frænku, að uppfylltum nokkrum skilyrðum.......sjáum til hvað það verður
Þar til næst................adjö !
Flokkur: Almennt raus | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
til lukku með daginn
Kristberg Snjólfsson, 14.5.2007 kl. 21:00
Til hamingju með afmælisdaginn.
Kristín Katla Árnadóttir, 15.5.2007 kl. 14:26
congrats með afmælið knús frá langtíburtistan
Saumakonan, 15.5.2007 kl. 14:40
til hamingju með daginn
Margrét M, 15.5.2007 kl. 15:13
til hamingju með afmælið esskan
Gunna-Polly, 16.5.2007 kl. 08:03
Síðbúnar afmæliskveðjur til þín
bara Maja..., 16.5.2007 kl. 10:39
Hurru góða á ekkert að fara að sýna gjöfina frá mér ???????
Árný Sesselja, 16.5.2007 kl. 19:58
hæ og til hamingju með daginn betra seint en aldrei ekki satt ;O) og takk kærlega fyrir afmæliskveðjuna. Smuch
Harpa Bragadóttir, 16.5.2007 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.