22.4.2007 | 22:05
Flottir gaurar


Ţegar viđ Viktor komum fram i morgun voru hinir eldri búnir ađ útbúa ţessa snilldar flatsćng fyrir framan sjónvarpiđ og voru ađ horfa á barnatímann. Ţannig ađ Viktor fékk ađ skella sér á milli og hinum fannst ţađ sko ekki leiđinlegt, geta knúsast í litla bró alveg á milljón

Vala og Gummi komu fćrandi hendi í dag, komu međ hillur í Ţorsteins herbergi og kassa međ "gömlu" dóti sem börnin ţeirra eru vaxin uppúr. Uppúr öđrum kassanum sá ég glitta í svona gamallt lítiđ píanó.....eđa skemmtara, hvađ sem ţetta kallađist. Međ nokkrum melódíum forrituđum í og nokkrar mismundandi tóna........ég horfđi á ţetta og vonandi ađ kvikindiđ vćri batteríslaust. En nei, Matthías sá ţetta líka og ţetta var sko EKKI batteríslaust ! Hann kveikir á ţessu og glamrar á ţetta góđa stund......finnur svo takkann međ ţessum melódíum og útúr ţessu dóti hljómuđu jólalög ! Ţá segir strákurinn ferlega montinn: Mamma, nú ţarftu ekkert ađ hlusta á útarpiđ meira, ég bara spila fyrir ţig !!


Viktor Óli leit svona út á ţriđjudaginn sl. Međ ţennan lubba sem aldrei vildi leggjast niđur......alltaf stóđ háriđ uppí loft eins og á lukkutrölli ! Bara flottur sko, en af ţví ađ hann er svo heitfengur ţá svitnađi hann agalega mikiđ á höfđinu, ţannig ađ ég ákvađ ađ raka ţetta af ! Hann var líka kominn međ ágćtis skallablett í hnakkann sem var fariđ ađ vaxa nýtt hár á, ţannig ađ núna var tíminn.




Ţađ verđur gaman ađ sjá hvort nýja háriđ komi til međ ađ standa bara uppí loftiđ endalaust

Lćt ţessu lokiđ í bili darlíngs.......smúts á línuna

Ps. Ef ţú smellir á myndirnar ţá sérđu ţćr stćrri

Flokkur: Almennt raus | Breytt s.d. kl. 22:20 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er alveg satt ađ ţetta eru flottir gaurar sem ţú átt

Halla Katrín fékk líka svona klippingu ........ hérna gengur hún undir nafninu "Britney Spears-klipping"
Anna Gísladóttir, 22.4.2007 kl. 22:43
Ohhh ţeir eru svo mikil krútt!!!! Knús á línuna frá langtíburtistan
Saumakonan, 22.4.2007 kl. 23:17
Jamm er maður ekki bara sníttur útúr nefinu á pabba sínum hehehehehhe eyrun og allt algjört krútt :))))))))))))))))))
Systa (IP-tala skráđ) 23.4.2007 kl. 00:04
Ćđislegir strákarnir ţínir!!! Og flottur sá litli međ "britneyklippinguna" híhí.
Ester Júlía, 23.4.2007 kl. 07:10
Ţetta eru sko GULLMOLAR sem ţú átt Gerđa, hugsađu um ţađ ţegar lífiđ er erfitt og allt verđur svo miklu betra
Anna (IP-tala skráđ) 23.4.2007 kl. 10:54
Ći, ekkert smá mikil krútt :)
Kolla, 23.4.2007 kl. 20:14
SigrúnSveitó, 23.4.2007 kl. 20:45
Skallinn er mun betri en þetta strý sem stóð út í loftið eins og hleypt hefði verið rafmagni á drenginn. Er rollan mín búinn að fyrirgefa ömmu að hafa brókað hann áðan.....
Amma Halla............ (IP-tala skráđ) 23.4.2007 kl. 21:07
Hehehe Amma Halla, jájá ţađ jafnađi sig

Sveitamćr.....sá elsti verđur 10 ára í haust, nćsti er nýorđinn 5 ára og sá yngsti rétt ađ skríđa í 9 mánuđi
Gerđa Kristjáns, 23.4.2007 kl. 22:08
ţetta eru krútt
Margrét M, 24.4.2007 kl. 10:05
Ok. Mínir ungar eru: Prinsessan á bćnum verđur 12 í haust (ótrúlegt hvađ tíminn FLÝGUR!!!), svo eru strákarnir ađ verđa 7 og 4 í ágúst. Stćrsta stelpan okkar, sem býr hjá mömmu sinni í Hafnarfirđi verđur 16 ára...!! Fatta ekki hvađ tíminn líđur rosalega hratt.
SigrúnSveitó, 24.4.2007 kl. 10:46
Ţetta eru meiri krúttin.
Kristín Katla Árnadóttir, 24.4.2007 kl. 20:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.