8.3.2007 | 20:45
Jæja já
Af hverju finnst mér aldrei neitt gerast í kringum mig ?? Alltaf það sama.........vakna, fara með strákana í skóla/leikskóla, vinna, sækja í leikskóla, koma heim og gera eitthvað af heimilisstörfum, næra sig og þá, koma þeim í rúmið, og síðan fleah. Hanga í tölvunni eða glápa á imbann ! Maður gerir aldrei neitt eða fer ekki neitt, fojj bara.
Þetta eymdarvæl var í boði Gerðu.
Þetta eymdarvæl var í boði Gerðu.
Stundum langar manni bara að sýna lífinu fingurinn en af því að ég er ekki dóni, þá verður táin að duga
Flokkur: Almennt raus | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er æðisleg mynd - frábær!
Verst að ég get ekki gert þetta sjálfur ...
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 21:26
Ég veit hvað þú átt við,,, that's life
bara Maja..., 8.3.2007 kl. 21:45
Þú lifir dásamlegu lífi, þig vantar það sem heitir tilbreyting! Koddu og spókaðu þig með mér í ilvolgu Miðjarðarhafinu, etum saman vatnsmelónu meðan börnin sprikla og heimta íspinna. Tilbreytingin er þegar þú lítur í hina áttina, horfir framhjá hversdagsleikanum. Lífið er allt það sem þú gefur því, tækifæri til að lifa, sjá og sigra!
www.zordis.com, 8.3.2007 kl. 21:50
Húsmæður landsins sameinist!! Könnumst við ekki allar við þessa tilfinningu? Nú fer sól að hækka á lofti og þá kemur betri tíð með blóm í haga ....
Hugarfluga, 8.3.2007 kl. 22:04
Ohhh zordis, ég væri sko ekkert á móti því ! Það verður að bíða betri tíma og hækkandi bankainnistæðu hehehe
Gerða Kristjáns, 8.3.2007 kl. 22:07
LOL, geggjað tillegg hjá Svandísi ..... æj, mæ little dog eða beautiful god! Frábært að hlaupa um nakinn í grænum sokkum með eyru .... láttu ekki slá að þér.
www.zordis.com, 8.3.2007 kl. 23:28
One of those days
Anna Gísladóttir, 9.3.2007 kl. 01:59
þú ert bara heppin skal ég segja þér rosalega heppin , en smá til breiting er fín líka .
Margrét M, 9.3.2007 kl. 08:32
Gleði lífsins er í hinu smá en ekki hinum stóru dráttum. Opnaðu augun, staldraðu við og þá muntu sjá töfra í hverju augnabliki, brosi, augnatilliti, grasstrái, skýjunum og orðunum. ...
Jón Steinar Ragnarsson, 9.3.2007 kl. 14:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.