25.2.2007 | 19:42
Helgaruppgjör og strákarnir
Helgaruppgjör já........ekki mikiđ til ađ gera upp svosem. Flensan á undanhaldi á ţessu heimili, bćđi ég og Viktor Óli erum hitalaus en helv.....hóstinn vil ekki fara almennilega. Ţađ hlýtur ađ gerast á endanum samt Vinna fyrir mig á morgun og leikskóli/skóli fyrir drengina mína.
Ég var ađ skođa heimasíđu leikskólans í dag og rakst ţá á slatta af myndum af strákunum mínum sem og af öđrum börnum sem ţar eru. Síđan er stórskemmtilega sett upp, en slugsinn ég hef ekki veriđ nógu dugleg viđ ađ skođa hana, hef bara gleymt ţví Ţar á međal fann ég ţessar myndir af ţeim ţar sem einbeitningin lekur af ţeim hehehe
Ekki veit ég alveg hvađ hann Matthías minn var ađ hugsa svona mikiđ ţegar ţessi svipur kom á hann, hann er ss. ţessi í bláa bolnum. Og ţetta er tekiđ í piparkökubakstrinum fyrir jólin.
Svo er ţađ hann Viktor Óli, litli prinsinn minn, hann gerđi sinn fyrsta bolluvönd núna fyrir bolludaginn....ţćr voru nokkrar myndirnar og hann var ekkert alveg sáttur ţegar pensillinn var ekki í höndinni hans hehehe Enda er einbeitningin alveg í botni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er ekki slćm hugmynd
Gerđa Kristjáns, 25.2.2007 kl. 19:51
Ćđislega einbettur sá stutti! Vonandi ađ hostinn fari, hundleiđinlegt helv. ađ hósta eins og hundur út í eitt!
www.zordis.com, 26.2.2007 kl. 00:48
Þetta er nú bara geggjuð mynd af honum Viktori Óla!
Lena (IP-tala skráđ) 26.2.2007 kl. 11:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.