18.2.2007 | 20:50
Uppgjör vikunnar og vatnsmelónur
Jæja elskurnar
Þá er helginni að ljúka og ný vinnuvika hefst á morgun, amk svona fyrir all flesta. Vikan var ágæt, er svona hægt og bítandi að venjast vinnunni aftur, eða aðallega að venjast því að litla gullið mitt sé á stubbadeildinni ! Það fer alveg ofsalega vel um hann þar, sem gerir minn tíma í vinnunni auðveldari Svo sakar ekki öll athyglin sem hann fær þar, hann er ekki einu sinni orðinn 7 mánaða og yngstur Merkilegt hvernig börn, sem eru 16-18 mánaða, líta á svona kríli. Þau eru orðin svo stór og hann svo mikið baby Ofsalega góð við hann
Ég var með Matthías heima á miðvikudaginn. Hann er allur útí útbrotum, sem hann hefur haft lengi á sér.....en er bara óvenjuslæmur núna. Hann svaf mjög illa um nóttina, klæjaði mikið og leið ekki vel. Þannig að hann var heima og við fórum til læknis. Ég þarf að fara með hann til húðsérfræðings í byrjun mars.......doktorinn hér giskaði (hann fastsetti ekki neitt) en giskaði á psoriasis Ég vona svo innilega að litli kallinn minn sé ekki með psoriasis !! Það er engin saga um það í fjölskyldunni, hvorki hjá mér né pabba hans, en hins vegar saga um mikið og slæmt exem hjá hans fjölskyldu. En þetta kemur víst allt í ljós eftir þessa húðlæknaheimsókn.
Kvöldin hafa farið í sjónvarpsgláp og leti.......já og nethangs. Hvað gerði maður hérna áður fyrr áður en netið var ?? Eða á meðan maður hafði bara módem !! Sjís, nú eru flest allir komnir með adsl eða isdn eða eitthvað álíka.........hvað þyrfti að borga ykkur mikið til að snúa til baka í módemið ?
Jæja, verð að fara og fiska elsta guttann uppúr baðinu.......eða réttara sagt reyna einu sinni enn að reka hann uppúr
Já og meðan ég man..........ef ykkur leiðist eitthvað á næstunni, þá getiði alltaf reynt að slá þetta met.........mér er spurn.......hvernig dettur fólki þetta í hug ?? Hvaðan kemur hugmyndin um að berja hausnum í fullt af melónum til að slá met ??? Ég ætla að vona að mér komi aldrei til með að leiðast það mikið hehehe
Þá er helginni að ljúka og ný vinnuvika hefst á morgun, amk svona fyrir all flesta. Vikan var ágæt, er svona hægt og bítandi að venjast vinnunni aftur, eða aðallega að venjast því að litla gullið mitt sé á stubbadeildinni ! Það fer alveg ofsalega vel um hann þar, sem gerir minn tíma í vinnunni auðveldari Svo sakar ekki öll athyglin sem hann fær þar, hann er ekki einu sinni orðinn 7 mánaða og yngstur Merkilegt hvernig börn, sem eru 16-18 mánaða, líta á svona kríli. Þau eru orðin svo stór og hann svo mikið baby Ofsalega góð við hann
Ég var með Matthías heima á miðvikudaginn. Hann er allur útí útbrotum, sem hann hefur haft lengi á sér.....en er bara óvenjuslæmur núna. Hann svaf mjög illa um nóttina, klæjaði mikið og leið ekki vel. Þannig að hann var heima og við fórum til læknis. Ég þarf að fara með hann til húðsérfræðings í byrjun mars.......doktorinn hér giskaði (hann fastsetti ekki neitt) en giskaði á psoriasis Ég vona svo innilega að litli kallinn minn sé ekki með psoriasis !! Það er engin saga um það í fjölskyldunni, hvorki hjá mér né pabba hans, en hins vegar saga um mikið og slæmt exem hjá hans fjölskyldu. En þetta kemur víst allt í ljós eftir þessa húðlæknaheimsókn.
Kvöldin hafa farið í sjónvarpsgláp og leti.......já og nethangs. Hvað gerði maður hérna áður fyrr áður en netið var ?? Eða á meðan maður hafði bara módem !! Sjís, nú eru flest allir komnir með adsl eða isdn eða eitthvað álíka.........hvað þyrfti að borga ykkur mikið til að snúa til baka í módemið ?
Jæja, verð að fara og fiska elsta guttann uppúr baðinu.......eða réttara sagt reyna einu sinni enn að reka hann uppúr
Já og meðan ég man..........ef ykkur leiðist eitthvað á næstunni, þá getiði alltaf reynt að slá þetta met.........mér er spurn.......hvernig dettur fólki þetta í hug ?? Hvaðan kemur hugmyndin um að berja hausnum í fullt af melónum til að slá met ??? Ég ætla að vona að mér komi aldrei til með að leiðast það mikið hehehe
Heimsmet slegið á vatnsmelónuhátíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta byrjaði á honum fyrir 3 árum ca. með skellum á fótunum, en er núna á fótleggjum, handleggjum, baki og bringu/maga......ekki í olnbogum, hnjám eða höfði. Hann er MIKIÐ verri á veturna en sumrin. Krakkinn er eins og landabréfakort !! Allur í upphleyptum skellum :(
Gerða Kristjáns, 18.2.2007 kl. 21:42
eins gott að þetta voru ekki kókoshnetur
ps barnaexem eru verst á verurnar þegar kallt er
Gunna-Polly, 18.2.2007 kl. 22:25
átti auðvitað að vera veturnar :P
Gunna-Polly, 18.2.2007 kl. 22:26
Æ leiðinlegt með útbrotin. Gott ráð sem Þrymur gefur þér, ég myndi ekki hika við að hringja í Ásthildi. Ji já , hvað gerði maður án netsins! Kannski myndi maður spjalla meira við manninn sinn og börnin sín , eða jafnvel taka oftar til ..dæs.
Ester Júlía, 19.2.2007 kl. 06:35
hmm.. án netsins? úff ætli maður myndi nú ekki fá sky-high símareikninga því þegar maður er latur við að skrifa bréf þá er síminn eina ráðið til að spjalla við vinina og þú veist nú alveg hvað er hægt að kjafta lengi í síma!!!
hey já... issssss síðan mín er ekkert þarna til hliðar í handavinnudótinu... pffttttt
skellibjallan á Höfn (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 08:19
Skellibjalla, víst er hún þar........settu upp augun áður en þú ferð að skoða sko
Gerða Kristjáns, 19.2.2007 kl. 16:55
LOL NÚNA já!!!! *frussssssssssss*
skellibjallan á Höfn (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 19:52
ha módem ? *glott*in the god old days la og allt það *meira glott*
og já þetta með Ásthildi er sniðugt eða Ólöfu systur hennar . bæ the vei þær eru móðursystur kallsins míns :)
Gunna-Polly, 19.2.2007 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.