Færsluflokkur: Almennt raus
4.3.2007 | 23:31
Helgarlok...
.....og fastir liðir eins og venjulega á morgun. Fara með guttana í skóla/leikskóla og vona heitt og innilega að veikindum sé lokið hér á þessum bæ ! Erum búin að fá okkar skammt hér og vel það
Komst að því núna í vikunni að ein vinkona mín er að fá saumadelluna á háu stigi og ég hélt að hún fengi aðsvif þegar ég sýndi henni í kassa og hillur í "saumaherberginu" mínu Bara gaman að því
Náði að sauma aðeins um helgina, snjókall númer 9 er vel á veg kominn........spurning um að einsetja sér að klára þetta fyrir afmælið mitt ha ?
Það er eitthvað dúbíus í gangi með þetta blessaða blogg mitt, það bara vil ekki haga sér eins og það á að gera. Ritvinnslan er í endalausri fýlu útí mig eins og ég hef aðeins tjáð mig um og hef ekki enn fengið botn í......og svo í dag tók myndaalbúmið mitt uppá því að koma með meldingu um að það finnist ekki ef ég smelli á það.....virkar það þannig fyrir ykkur líka ?
Komst að því núna í vikunni að ein vinkona mín er að fá saumadelluna á háu stigi og ég hélt að hún fengi aðsvif þegar ég sýndi henni í kassa og hillur í "saumaherberginu" mínu Bara gaman að því
Náði að sauma aðeins um helgina, snjókall númer 9 er vel á veg kominn........spurning um að einsetja sér að klára þetta fyrir afmælið mitt ha ?
Það er eitthvað dúbíus í gangi með þetta blessaða blogg mitt, það bara vil ekki haga sér eins og það á að gera. Ritvinnslan er í endalausri fýlu útí mig eins og ég hef aðeins tjáð mig um og hef ekki enn fengið botn í......og svo í dag tók myndaalbúmið mitt uppá því að koma með meldingu um að það finnist ekki ef ég smelli á það.....virkar það þannig fyrir ykkur líka ?
Uppfærsla um ritvinnsluna.....ég hef ss verið að lenda í vandræðum með að línubilin hafa ekki viljað birtast......hef ýtt á enter 2-3 sinnum en samt hefur allt komið í einni flækju.
Komst að því áðan að ef ég ýti á Shift um leið og ég ýti á enter, þá helst þetta og línubilin birtast
Ætla að láta þessu lokið í bili og svífa inní draumaheiminn......fariði vel með ykkur elskurnar og passið ykkur á kuldabola
Ætla að láta þessu lokið í bili og svífa inní draumaheiminn......fariði vel með ykkur elskurnar og passið ykkur á kuldabola
Almennt raus | Breytt s.d. kl. 23:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
3.3.2007 | 20:56
Skyldi Mjólkursamsalan.....
.....taka upp svona auglýsingar til að vekja athygli á vörum sínum ? Mér finnst svipurinn á guttanum BARA æðislegur.......
Ps. ef myndin fer eitthvað fyrir brjóstið á ykkur, þá verðið þið bara að díla við það, það er ekkert dónalegt við hana !
Ps. ef myndin fer eitthvað fyrir brjóstið á ykkur, þá verðið þið bara að díla við það, það er ekkert dónalegt við hana !
Almennt raus | Breytt s.d. kl. 21:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar