Færsluflokkur: Bloggar
6.5.2007 | 20:23
Muffins anyone ??
En annars smakkaðist þetta alveg meiriháttar vel, með ískaldri mjólk
Meistari Matthías átti alveg súper brilliant gullkorn á meðan ég var að baka.......hann var eins og grár köttur í kringum mig og spurði að hinu og þessu alveg hægri vinstri......og sumu oftar en einu sinni og eitthvað var þráðurinn orðinn í styttri kantinum hjá mér því ég svaraði honum eftir enn eitt "Af hverju........?"........"af því að ég sagði það!"
Hann verður ferlega sár og segir svo við mig með augun fljótandi í tárum:
"Mamma þú ert pirruð við mig"......ég sagðist ekkert vera pirruð við hann, en ég væri það stundum þegar hann væri að spyrja svona oft sömu spurninganna. Þá segir hann:
"Mamma, ég verð sár í hjartanu þegar þú ert pirruð við mig"
Hann var svooooooo einlægur og þetta stakk, beint í
Hafið það gott í kvöld elskurnar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
11.3.2007 | 21:40
Sunnudagur til.....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.3.2007 | 22:30
Heppinn ??
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
4.3.2007 | 16:32
Hvernig stendur á því....
Dæmdur morðingi var með lík í bílnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
4.3.2007 | 00:45
Æjj þetta er ljótt
Dónaleg hefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.3.2007 | 19:49
Lítil hetja
Maður verður bara að trúa og hafa góða von | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.3.2007 | 15:55
Úfff
Grafinn í snjóflóði í átta tíma en lifði af | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.3.2007 | 10:27
Hikkup !!
Hikstaði stanslaust í fimm vikur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.3.2007 | 22:02
Bara flott
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar