13.5.2008 | 21:58
Í lok afmælisdags
Ég og Brói minn, samstarfsfélagi úr vinnunni, fögnuðum sameiginlegu aldarafmæli í dag og buðum uppá þessa hrikalega fallegu og ennþá bragðbetri kökutertu 
Kærar þakkir til allra sem sendu mér sms eða hringdu, og létu sjá sig.......Stennan mín, Anna Kr., Brói.......takk kærlega fyrir mig
Og Árnýin mín og Sollan, takk fyrir knúsið og yndisfagran söng snemma að morgni
Odda sys, ég er með sönnun inná talhólfinu fyrir sönghæfileikum þínum góða mín
Takk fyrir mig

Kærar þakkir til allra sem sendu mér sms eða hringdu, og létu sjá sig.......Stennan mín, Anna Kr., Brói.......takk kærlega fyrir mig

Og Árnýin mín og Sollan, takk fyrir knúsið og yndisfagran söng snemma að morgni

Odda sys, ég er með sönnun inná talhólfinu fyrir sönghæfileikum þínum góða mín

Takk fyrir mig

Flokkur: Almennt raus | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá til lukku ekki vissi ég að þú værir svona gömul, meina fimmtugt er HUGE......
Beggi (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 22:08
Tilhamnigju með daginnþ
Særún (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 22:24
hamingjuóskir!!

alva (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 23:07
Aftur... til lukku með daginn
Rannveig Lena Gísladóttir, 13.5.2008 kl. 23:19
Til hamingju með daginn ....... aftur

Anna Gísladóttir, 14.5.2008 kl. 00:55
Til hamingju með afmælið dúlla.
Fjóla Æ., 14.5.2008 kl. 08:53
Til hamingju með afmælið
Dísa Dóra, 14.5.2008 kl. 09:11
Til hamingju.
Kristín Katla Árnadóttir, 16.5.2008 kl. 15:21
Gunna-Polly, 17.5.2008 kl. 09:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.