6.3.2008 | 22:11
Generalprufa...
Hvet alla Blönduósinga og ađra sem reka nefiđ hérna inn og geta kíkt á ţetta, ađ láta ţessa sýningu ekki framhjá ykkur fara, hún er frábćr !!!!!
Tveir tvöfaldir
Frá Leikfélagi Blönduóss
Nćst komandi föstudagskvöld frumsýnir Leikfélag Blönduóss gamanleikinn "Tveir tvöfaldir" eftir Ray Cooney í ţýđingu Árna Ibsen. Leikstjóri er Ingrid Jónsdóttir og ţetta er í annađ skipti sem hún leikstýrir á Blönduósi. Leikarar eru átta talsins en ađ sýningunni koma í kring um tuttugu manns.
Leikritiđ er fjörugur farsi sem fjallar um alţingismanninn Orm Karlsson, eiginkonu hans Pálínu og ađstođarmanninn Hrein. Inn í ţetta fléttast hjákonan Ásthildur, kínverski ţjónninn Sjú-Lí, Doddi, María og síđast en ekki síst hótelstjórinn á Hótel Höll ţar sem ţetta gerist nú allt saman.
Óhćtt er ađ lofa skemmtilegri kvöldstund en miđaverđ er kr. 2.500 og 2.000 fyrir öryrkja, ellilífeyrisţega og börn 12 ára og yngri.
Frumsýningin hefst kl. 20.00 en nćsta sýning er sunnudaginn 9. mars kl. 16.00.
Flokkur: Almennt raus | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţvílíka snilldin sem ţetta var! Vćri sko alveg til í ađ kíkja á ţetta aftur...
Rannveig Lena Gísladóttir, 6.3.2008 kl. 22:57
Ţađ vćri gaman ađ sjá ţetta Gerđa mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.3.2008 kl. 23:21
Gaman ađ heyra ađ ţú skemmtir ţér vel :)
Solla, 7.3.2008 kl. 15:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.