15.12.2007 | 21:58
Snillingurinn ég eða þannig !
Ohhh þetta er ekki búið að vera minn dagur........já eða síðustu 2 dagar ef útí það er farið.
Í fyrradag fór ég bæði með tölvuna mína og bílinn á verkstæði, sitthvort verkstæðið þó.
Hélt að viftan væri að fara í tölvunni, gaf frá sér og er búin að gera í langan tíma eitthvað fjandans hljóð sem ég var ekki sátt við, en það var ekki viftan.........ætli hún springi ekki bara í loft upp einhvern daginn
Slapp með rúml. 1700 kall í skoðunargjald.
Bíllinn er búin að gefa frá sér asnaleg hljóð undanfarið í hægagangi.....má líkja því við gamlan Súbarú....niðurstaðan: Kertin og kertaþræðirnir ónýt. Ca. 30 þús kall þar, frábært !
Núna seinnipartinn fékk ég kassa á lúkuna á mér, á úlnliðinn og horfði á mar og kúlu vaxa þar uppúr.....og svo dreifðist dofi útí fingurnar. Stóð ekki alveg á sama, hringdi út lækni og niðurstaðan:
Sprengdi æð þarna í úlnliðnum, mikil blæðing undir húðina sem orsakar þessa kúlubólgu, og það þrýstir á einhverja taug sem orsakar doðann. Var vafin og er illt
Rúmlega 1700 kall í læknagjald og kosturinn við þetta er að þetta var vinstri höndin, ég er rétthent.
Jú og til að toppa það, að þegar ég var að klæða mig í úlpuna til að fara til doksa, þá sprengdi ég rennilásinn á úlpunni minni og hann er ónýtur !
Sem sagt........ekki mínir dagar !!
Helvítis, fjandans fjandi bara !!!
Er frekar krumpuð í skapinu, og ætla að láta þessu lokið í bili, þetta er búið að taka slatta tíma með einni hendi
Í fyrradag fór ég bæði með tölvuna mína og bílinn á verkstæði, sitthvort verkstæðið þó.
Hélt að viftan væri að fara í tölvunni, gaf frá sér og er búin að gera í langan tíma eitthvað fjandans hljóð sem ég var ekki sátt við, en það var ekki viftan.........ætli hún springi ekki bara í loft upp einhvern daginn

Bíllinn er búin að gefa frá sér asnaleg hljóð undanfarið í hægagangi.....má líkja því við gamlan Súbarú....niðurstaðan: Kertin og kertaþræðirnir ónýt. Ca. 30 þús kall þar, frábært !

Núna seinnipartinn fékk ég kassa á lúkuna á mér, á úlnliðinn og horfði á mar og kúlu vaxa þar uppúr.....og svo dreifðist dofi útí fingurnar. Stóð ekki alveg á sama, hringdi út lækni og niðurstaðan:
Sprengdi æð þarna í úlnliðnum, mikil blæðing undir húðina sem orsakar þessa kúlubólgu, og það þrýstir á einhverja taug sem orsakar doðann. Var vafin og er illt

Jú og til að toppa það, að þegar ég var að klæða mig í úlpuna til að fara til doksa, þá sprengdi ég rennilásinn á úlpunni minni og hann er ónýtur !

Sem sagt........ekki mínir dagar !!
Helvítis, fjandans fjandi bara !!!

Er frekar krumpuð í skapinu, og ætla að láta þessu lokið í bili, þetta er búið að taka slatta tíma með einni hendi

Flokkur: Almennt raus | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rannveig Lena Gísladóttir, 15.12.2007 kl. 22:32
..... mikið er gott að tölvan er ekki biluð ......
á bágtið frá mér ......
..... 30.000 er betra en að berða allt í einu bíllaus ......
..... þetta grær elskan
..... varðandi úlpuna þá er viðkvæðið heima hjá mér þegar svona skeður "amma bara lagar þetta
Knús til þín elskan
Anna Gísladóttir, 16.12.2007 kl. 00:07
Ohhhhh Þetta átti auðvitað að vera verða en ekki berða ........
Anna Gísladóttir, 16.12.2007 kl. 00:08
æi klaufabárður minn
Vonandi lagast hendin fljótt og vel.
En helv.... verð er´etta á kertum og dóti i bílinn
geturðu ekki keypt varahlutina og blikkað einhvern frændann til að skipta um??
Eða á ég að koma og redd´essu??
flakkari (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 11:16
Risaknús til þín.
Kristín Katla Árnadóttir, 16.12.2007 kl. 13:32
æjæj, hefur þú prófað að tala við Ása, manninn hennar Örnu systur...
hann er góður að laga ýmislegt...
Alva (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 22:59
Vona bara að dagurinn í dag leggist vel fyrir þig. Knús.
Fjóla Æ., 18.12.2007 kl. 14:24
Það eru akkúrat svona dagar þar sem maður á bara að vera heima, og undir sæng. Vonandi ertu þá búin með skamtinn þinn í bili.
Einar Indriðason, 18.12.2007 kl. 22:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.