5.11.2007 | 23:09
2 færslur á 2 dögum.....
Þetta stefnir bara í stórmet !!
Ég reif mig uppúr hlýja bólinu mína eldsnemma í morgun......fór og sótti Villa sem kom með mér, fór og tók bensín og var löggð af stað til Akureyrar rétt fyrir 7:30. Keyrði varlega þar sem skyggnið var ekkert alltof gott, + það að gatan var ísilöggð.
Vorum rétt komin inná Akureyri þegar Anna Kristín (stöðvarstýran) hringir og segir okkur bara að fara í Kristjáns bakarí, setjast niður og bíða eftir að hún komi, okkur liggi ekkert á þar sem fyrra námskeiðinu var frestað !!! (fullt af ljótum orðum)
Þannig að við 4 sem fórum á námskeiðið af okkar stöð, þurftum að finna eitthvað til að drepa tímann með.....ekki var hægt að fara í Bónus þar sem það opnar ekki fyrr en 12. Ákváðum að fara í Rúmfatalagerinn.....neinei, breyttur opnunartími síðan í september (sýnir hvað maður fer oft þarna eða þannig hahaha), og opnar ekki fyrr en 11. Þannig að við röltum útum allt Glerártorg........kaffihúsið, Nettó, út af svæla og svo loksins opnaði Rúmfó. Okkur tókst öllum að finna eitthvað smotterí, misjafnlega mikið smotterí að vísu en burrinn minn rúmaði það alveg
Fórum svo á Greifann í hádeginu í boði fyrirtæksins og hittum þar fólk af hinum stöðvunum, Húsavík, Sauðárkróki, og stöðvunum á Akureyri. Förum á námskeiðið í umhirðu matvæla, um gerla og bakteríur og svoleiðis og það var bara þrælgaman og fullt af fróðleik.
Svo var auðvitað nauðsynlegt að ljúka Akureyrarferðinni á að versla meira í Bónus.......
Þannig að dagurinn var alls ekkert slæmur........mér finnst amk ekkert leiðinlegt að vera á launum í 10 tíma fyrir að fara á námskeið í nokra tíma......og versla á launum í þokkabót ! Bara gaman að því
Kíktum svo á Árný í sveitina í bakaleiðinni, sátum og bulluðum helling og plönuðum áramótaferðina okkar í bústaðinn, það verður hriiiiiiiiikalega gaman !!
Ætla að koma mér í bælið, mér er alveg ógó kalt.
Farið vel með ykkur darlings.......þar til næst

Ég reif mig uppúr hlýja bólinu mína eldsnemma í morgun......fór og sótti Villa sem kom með mér, fór og tók bensín og var löggð af stað til Akureyrar rétt fyrir 7:30. Keyrði varlega þar sem skyggnið var ekkert alltof gott, + það að gatan var ísilöggð.
Vorum rétt komin inná Akureyri þegar Anna Kristín (stöðvarstýran) hringir og segir okkur bara að fara í Kristjáns bakarí, setjast niður og bíða eftir að hún komi, okkur liggi ekkert á þar sem fyrra námskeiðinu var frestað !!! (fullt af ljótum orðum)
Þannig að við 4 sem fórum á námskeiðið af okkar stöð, þurftum að finna eitthvað til að drepa tímann með.....ekki var hægt að fara í Bónus þar sem það opnar ekki fyrr en 12. Ákváðum að fara í Rúmfatalagerinn.....neinei, breyttur opnunartími síðan í september (sýnir hvað maður fer oft þarna eða þannig hahaha), og opnar ekki fyrr en 11. Þannig að við röltum útum allt Glerártorg........kaffihúsið, Nettó, út af svæla og svo loksins opnaði Rúmfó. Okkur tókst öllum að finna eitthvað smotterí, misjafnlega mikið smotterí að vísu en burrinn minn rúmaði það alveg

Fórum svo á Greifann í hádeginu í boði fyrirtæksins og hittum þar fólk af hinum stöðvunum, Húsavík, Sauðárkróki, og stöðvunum á Akureyri. Förum á námskeiðið í umhirðu matvæla, um gerla og bakteríur og svoleiðis og það var bara þrælgaman og fullt af fróðleik.
Svo var auðvitað nauðsynlegt að ljúka Akureyrarferðinni á að versla meira í Bónus.......

Þannig að dagurinn var alls ekkert slæmur........mér finnst amk ekkert leiðinlegt að vera á launum í 10 tíma fyrir að fara á námskeið í nokra tíma......og versla á launum í þokkabót ! Bara gaman að því

Kíktum svo á Árný í sveitina í bakaleiðinni, sátum og bulluðum helling og plönuðum áramótaferðina okkar í bústaðinn, það verður hriiiiiiiiikalega gaman !!
Ætla að koma mér í bælið, mér er alveg ógó kalt.
Farið vel með ykkur darlings.......þar til næst

Flokkur: Almennt raus | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
öss þið hefðuð bara átt að kíkja í kaffi til mín! Muna það næst takk! :Þ
Beta (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.