Leita í fréttum mbl.is

Föstudagurinn 13.

Og ég LOKSINS komin í helgarfrí !  Er búin að vinna núna 12 daga straight og var orðin ansi þreytt í restina á vaktinni í dag hahaha Smile   En samt gaman að þessu, það er búið að vera svo mikið að gera, fullt af ferðafólki sem stoppar hjá okkur og "pulsar" sig upp.....já eða niður Wink
Svo er Húnavakan byrjuð og stendur yfir helgina, Bylgjan er á svæðinu og dansiball annað kvöld..........ég skrapp í vínbúðina eftir vinnu og ætla að fá mér nokkra kalda annað kvöld og skella mér á ballið Smile   Hef ekki farið á svoleiðis síðan ég man ekki hvenær hahaha LoL

Hef heyrt af strákunum mínum nánast daglega og þeir hafa haft það alveg meiriháttar gott í Eyjum, eru að fara heim á morgun með pabba sínum.  Mig langar svooooo að fara suður og knúsa þá í ræmur, en það verður að bíða betri tíma.

Hafið það gott elskurnar...........adjö !

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gott hjá þér að skella þér á ball og góða skemmtun.

Kristín Katla Árnadóttir, 14.7.2007 kl. 14:17

2 identicon

Júhú! Góða skemmtun og njóttu þess að vera í helgar fríi Það verður nóg af kvöldum og morgnum í haust og vetur þar sem þið knúsist fram og til baka þú og strákarnir þínir K.kv. Frá Fáskrúðsfirði

Anna Ólafs. (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 23:01

3 Smámynd: Margrét M

vonandi var ballið góð skemmtun

Margrét M, 16.7.2007 kl. 13:12

4 Smámynd: www.zordis.com

Já var ballið ekki skemmtilegt!  Bestu kveðjur til þin í knúslausa kotið!

www.zordis.com, 16.7.2007 kl. 20:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég heiti...

Gerða Kristjáns
Gerða Kristjáns
"Gættu þess að segja stundum eitthvað fallegt við vini þína, eitthvað sem kemur beint frá hjartanu."

Nafnlausum athugasemdum verður eytt !

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 130550

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband