6.5.2007 | 20:23
Muffins anyone ??


En annars smakkaðist þetta alveg meiriháttar vel, með ískaldri mjólk

Meistari Matthías átti alveg súper brilliant gullkorn á meðan ég var að baka.......hann var eins og grár köttur í kringum mig og spurði að hinu og þessu alveg hægri vinstri......og sumu oftar en einu sinni og eitthvað var þráðurinn orðinn í styttri kantinum hjá mér því ég svaraði honum eftir enn eitt "Af hverju........?"........"af því að ég sagði það!"
Hann verður ferlega sár og segir svo við mig með augun fljótandi í tárum:
"Mamma þú ert pirruð við mig"......ég sagðist ekkert vera pirruð við hann, en ég væri það stundum þegar hann væri að spyrja svona oft sömu spurninganna. Þá segir hann:
"Mamma, ég verð sár í hjartanu þegar þú ert pirruð við mig"
Hann var svooooooo einlægur og þetta stakk, beint í

Hafið það gott í kvöld elskurnar

Meginflokkur: Almennt raus | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:26 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir kökurnar sem ég er að borða.......rosalga góðar namm namm
Árný Sesselja, 6.5.2007 kl. 20:48
Hmmm eitthvað er hugskeytið lengi á leiðinni .... ég er enn að bíða eftir mínu muffins !
Anna Gísladóttir, 6.5.2007 kl. 23:03
Jahá, ég hefði nú alveg getað gúffað í mig nokkrum stykkjum. En læt mér bara nægja þetta CornFlakes hérna, enda miklu hollara.
Mundu það að Diet er bara Die með t í endann.. Hakkið í ykkur möffins....
kv Don Tidz
Don Tidz (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 06:08
Börn eru svo mikil krútt
Kolla, 8.5.2007 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.