18.3.2007 | 21:36
Sunnudagskvöld....
......og helginni ađ ljúka. Ţetta var skrítin vika framan af, strákarnir hjá pabba sínum og allt var svo hljótt hérna. Engin kvöldrúntur um herbergin eđa rifrildi um hver ćtti ađ tannbursta sig fyrstur. Enginn spćningur úr vinnuna til ađ ná ađ sćkja báđa guttana af leikskólanum.......
En svo komu ţeim heim á miđvikudaginn, mishressir. Gubbupest og annađ ófínerí á fimmtudag og föstudag. Fórum í sveitina í gćr, Árný var komin heim af spítalanum og Anna og Óli voru hérna fyrir norđan. Hitti Önnu og Höllu Katrínu ţar.....Óli var heima međ gubbuna. Svanhildur var líka ţarna lasin, Smári fór međ liđinu ađ jeppast og snjósleđast uppí fjalli, en var keyrt heim eftir ađ hann gubbađi. Endalaust fjör bara
En svo komu ţeim heim á miđvikudaginn, mishressir. Gubbupest og annađ ófínerí á fimmtudag og föstudag. Fórum í sveitina í gćr, Árný var komin heim af spítalanum og Anna og Óli voru hérna fyrir norđan. Hitti Önnu og Höllu Katrínu ţar.....Óli var heima međ gubbuna. Svanhildur var líka ţarna lasin, Smári fór međ liđinu ađ jeppast og snjósleđast uppí fjalli, en var keyrt heim eftir ađ hann gubbađi. Endalaust fjör bara

Nú er komin ró á liđiđ mitt.....og ég sit hérna og hlusta á fallegasta lag sem ég hef heyrt, sent til mín af mjög sérstakri manneskju 
Vona ađ veđriđ fari ađ ganga niđur......ţađ er ekkert agalega gott í augnablikinu.......Anna og Óli föst hérna fyrir norđan vegna ófćrđar.....já og gubbupestar......hugsa til ykkar
Hafiđ ţađ gott elskurnar og látiđ ykkur ekki verđa kalt
Marta Jigsaw Puzzle
Vona ađ veđriđ fari ađ ganga niđur......ţađ er ekkert agalega gott í augnablikinu.......Anna og Óli föst hérna fyrir norđan vegna ófćrđar.....já og gubbupestar......hugsa til ykkar

Hafiđ ţađ gott elskurnar og látiđ ykkur ekki verđa kalt

Flokkur: Almennt raus | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ćć, ţađ lítur bara út fyrir ađ helmingurinn af Íslandi sé međ gubbupest. Ekki gott
Kolla, 18.3.2007 kl. 21:48
Já ţađ eru mjög margir međ gubbupest. En hún gengur venjulega fljótt yfir .
Ester Júlía, 18.3.2007 kl. 22:31
Ć elskan hafđu ţađ gott
Kristín Katla Árnadóttir, 18.3.2007 kl. 22:57
innlitskvitt
Margrét M, 19.3.2007 kl. 13:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.