28.2.2007 | 22:47
Dagur 2....
....í Moggasápunni ógurlegu og ég er ennþá á lífi !! Tel það nú nokkuð gott miðað við plottin sem eru í gangi.....aldrei að vita hvenær maður verður skrifaður út fyrir tómann misskilning eða afbrýðissemi.......langt síðan svona díva eins og ég hefur sést á "hvíta skjánum"
Ágætis vinnudagur, staffafundur í dag með alveg svakalegri súkkulaðigúmmelaðiköku og helling af málefnum sem var tekið á.
Viktor Óli átti ekkert alltof góðann dag í dag, var eitthvað lítill í sér eftir hádegið á stubbadeildinni, hóstaði alveg svakalega og það hefur ekkert skánað með deginum......verð að fara með hann til læknis á morgun, ég hef grun um að hann sé kominn með asma, hann hljómar þannig
Fékk samt Gísla stóra frænda til að koma í kvöld og passa í örlitla stund, á meðan ég, Árný og M.Lena fórum á fatakynningu hjá Frú Stöðvarstýru. Mátaði slatta og pantaði mér svo eitt stykki bol, ógó sætann
Ætla að láta þessu lokið í bili, er sybbin og með hausverk.
Hafið það eins gott og þið mögulega getið elskurnar
Ágætis vinnudagur, staffafundur í dag með alveg svakalegri súkkulaðigúmmelaðiköku og helling af málefnum sem var tekið á.
Viktor Óli átti ekkert alltof góðann dag í dag, var eitthvað lítill í sér eftir hádegið á stubbadeildinni, hóstaði alveg svakalega og það hefur ekkert skánað með deginum......verð að fara með hann til læknis á morgun, ég hef grun um að hann sé kominn með asma, hann hljómar þannig
Fékk samt Gísla stóra frænda til að koma í kvöld og passa í örlitla stund, á meðan ég, Árný og M.Lena fórum á fatakynningu hjá Frú Stöðvarstýru. Mátaði slatta og pantaði mér svo eitt stykki bol, ógó sætann
Ætla að láta þessu lokið í bili, er sybbin og með hausverk.
Hafið það eins gott og þið mögulega getið elskurnar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hafðu það svaka fínt elskuleg
bara Maja..., 28.2.2007 kl. 23:00
ekkert leiðinlegt við ný föt ... vonandi er barnið ekki með asma
Margrét M, 1.3.2007 kl. 08:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.