Leita í fréttum mbl.is

Gengið of langt ?

45 ára gömul kona fékk hjartaáfall og var flutt á sjúkrahús.  Þegar hún var á skurðarborðinu sá hún "ljósið"

Þegar hún sá Guð, spurði hún: " Er minn tími kominn?"

Guð svaraði: "Nei, þú átt ennþá eftir 43 ár, 2 mánuði og 8 daga ólifaða"

Á vöknun eftir aðgerðina ákvað konan að vera lengur á sjúkrahúsinu og láta gera á sér andlitslyftingu, fitusog, brjóstastækkun og svuntuaðgerð.  Hún meira að segja lét kalla eftir fólki til að lita á sér hárið og hvíta tennurnar.
Fyrst hún átti svona langt eftir ólifað var alveg eins gott að gera sem mest úr því.

Eftir síðustu aðgerðina var hún útskrifuð og mátti fara heim.   Þegar hún var að fara yfir götuna á leið heim, verður hún fyrir sjúkrabíl og deyr.

Þegar hún hitti Guð aftur varð hún fojj og hnussaði: "Ég hélt þú hefðir sagt að ég ætti rúmlega 43 ár eftir ólifuð.....af hverju vísaðiru mér ekki veginn frá sjúkrabílnum?!"

Guð svaraði: "Já en ég þekkti þig ekki.........Halo  "

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Saumakonan

öhmm..... já aðeins of langt gengið kanski LOL

Saumakonan, 23.2.2007 kl. 22:27

2 Smámynd: bara Maja...

bara Maja..., 23.2.2007 kl. 22:29

3 Smámynd: Hugarfluga

Guð þekkir mig alltaf á loðna mallakútnum mínum og röndunum!! 

Hugarfluga, 23.2.2007 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég heiti...

Gerða Kristjáns
Gerða Kristjáns
"Gættu þess að segja stundum eitthvað fallegt við vini þína, eitthvað sem kemur beint frá hjartanu."

Nafnlausum athugasemdum verður eytt !

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband